Í fréttum    
9. febrúar 2018
Umhverfisverđlaun
6. febrúar 2018
Hörgársveit hlýtur Orđsporiđ 2018
21. desember 2017
Hjalteyri deiliskipulag


Af fundum    
15. febrúar 2018
Sveitarstjórn,
fundur 88
18. janúar 2018
Sveitarstjórn,
fundur 87
14. desember 2017
Sveitarstjórn,
fundur 86


AUGLÝSINGAR

 

 

Sorphirđudagatal
2018 

 

Sundlaugin
á Ţelamörk 

 

Frá Leikfélagi 

Hörgdćla

  

Umsókn um húsaleigubćtur

15-17 ára

eyđublađ

 

Endurnýjun húsaleigubóta
15-17 ára

eyđublađ

 

 

-------------


BATTI og RAFFA

 

-------------- 

Skrifstofa Hörgársveitar

 

 Skrifstofan er opin ađ jafnađi alla virka daga nema föstudaga 
kl. 10-12 og 13-15

 Símatími er á sama tíma

2. janúar 2017 14:05

Ný lög um húsnćđisbćtur

Athygli er vakin á nýjum lögum um húsnćđisbćtur sem tóku gildi um áramótin.  Húsnćđisbćtur  koma í stađinn fyrir húsaleigubćtur sem sveitarfélög hafa greitt út.

Ríkiđ mun greiđa út húsnćđisbćtur og verđur ţađ gert hjá Greiđslustofu húsnćđisbóta sem stađsett er ađ Ártorgi 1 á Sauđárkróki, en greiđslustofan er undirdeild hjá Vinnumálastofnun.

Sveitarfélög munu ţó áfram greiđa húsnćđisbćtur til ungmenna í námi fram ađ 18 ára aldri.

Leigjendum er hér međ bent á ađ huga sem fyrst ađ ţví ađ sćkja um húsnćđisbćtur, en ţađ er gert á heimasíđu Greiđslustofu húsnćđisbóta, www.husbot.is.  Ţegar er fariđ ađ taka viđ umsóknum, en húsnćđisbćtur verđa greiddar út í fyrsta skipti um mánađarmót janúar/febrúar. 

Til ađ sćkja um húsnćđisbćtur ţarf ađ hafa rafrćn skilríki eđa Íslykil.  Ţeir sem hafa ekki slík skilríki nú ţegar ćttu ţví ekki ađ bíđa bođanna međ ađ sćkja um ţau.

Ungmennum innan 18 ára aldurs er bent á ađ sćkja áfram um húsnćđisbćtur til sveitarfélagsins, en í ţeim mánuđi sem 18 ára aldri er náđ, tekur greiđslustofan viđ.  Ţau ţurfa ţví ađ huga ađ ţví ađ sćkja ţangađ tímanlega fyrir 18 ára afmćliđ.

 


Til baka


yfirlit fréttaSkrifstofa Hörgársveitar
Ţelamerkurskóla, 601 Akureyri
sími 460 1750  horgarsveit@horgarsveit.is