Jólamarkađur verđur haldinn í Ólafarhúsi á Hlöđum laugardaginn 22. nóvember kl. 13 - 16. Í bođi verđur handverk og fleira girnilegt.
Hlađir er 12 km norđan Akureyrar og ef keyrt er ţađan er beygt til hćgri áđur en fariđ er yfir Hörgárbrú.
Um er ađ rćđa húsiđ sem Ólöf skáldkona Sigurđardóttur bjó í. Hún kenndi sig viđ Hlađi og var ţví ţekkt sem Ólöf frá Hlöđum. |