Auglýst hefur veriđ eftir samstarfsađila um breytta nýtingu á heimavistarálmu Ţelamerkurskóla. Um er ađ rćđa alls um 1.140 m2 gólfflöt, ţ.m.t. ţrjár íbúđir. Ýmsir möguleikar eru fyrir hendi í ţessu sambandi, s.s. ađ breyta allri álmunni í íbúđir, nýta hana fyrir ferđaţjónustu o.s.frv.
Óskađ er eftir ađ ţeir sem kunna ađ vera áhugasamir um ţetta mál láti skrifstofu sveitarfélagsins vita sem fyrst og í síđasta lagi 13. október 2014. |