Lagning ljósleiđara um sveitarfélagiđ er gangi. Tengir hf. á Akureyri gerđi samning viđ sveitarfélagiđ um stuđning viđ verkefniđ, ţannig ađ á ţremur árum vćri unnt ađ leggja ljósleiđara ađ öllum húsum í ţví.
Búiđ er ađ leggja stofnlagnir í alla áfanga sem áćtlađir voru á ţessu ári og veriđ er ađ vinna í ađ leggja heimtaugar. Áćtlađ er ađ fyrstu notendur verđi tengdir viđ ljósleiđaranetiđ í október.
Einnig er búiđ ađ leggja stofnlagnir um hluta svćđis sem var á áćtlun 2016, frá Engimýri ađ Bćgisá.
Ef veđur leyfir verđur byrjađ á áföngum sem voru á áćtlun nćsta sumar, frá Dvergasteini ađ Fögruvík.
Sjá hér myndskeiđ um lagningu ljósleiđara (24 MB).
|