Í fréttum    
9. febrúar 2018
Umhverfisverđlaun
6. febrúar 2018
Hörgársveit hlýtur Orđsporiđ 2018
21. desember 2017
Hjalteyri deiliskipulag


Af fundum    
18. janúar 2018
Sveitarstjórn,
fundur 87
14. desember 2017
Sveitarstjórn,
fundur 86
12. desember 2017
Skipulags- og umhverfisnefnd,
fundur 49


AUGLÝSINGAR

 

 

Sorphirđudagatal
2018 

 

Sundlaugin
á Ţelamörk 

 

Frá Leikfélagi 

Hörgdćla

  

Umsókn um húsaleigubćtur

15-17 ára

eyđublađ

 

Endurnýjun húsaleigubóta
15-17 ára

eyđublađ

 

 

-------------


BATTI og RAFFA

 

-------------- 

Skrifstofa Hörgársveitar

 

 Skrifstofan er opin ađ jafnađi alla virka daga nema föstudaga 
kl. 10-12 og 13-15

 Símatími er á sama tíma

22. júlí 2014 11:59

Fornleifarannsóknir

Undanfarin sumur hefur hópur fornleifafrćđinga á vegum Fornleifastofnunar Íslands og CUNY háskólans í New York unniđ ađ rannsóknum á “baklandi” Gása í Hörgárdal. Međal annars hefur rannsókn hópsins beinst ađ víkingaaldarbyggingu sem er í landi Stađartungu, nánar tiltekiđ ţar  sem fornbýliđ Skuggi var. Byggingin kom í ljós viđ frumrannsókn sumariđ 2009.

Hópurinn stefnir á ađ ljúka uppgreftri byggingarinnar nú í sumar og vonast til ađ rannsóknin varpi ljósi á hlutverk hennar og aldur. Ađ auki er stefnt ađ ţví ađ kanna betur svćđiđ í kringum bygginguna, en líklegt ţykir ađ skriđa/skriđuföll hafi veriđ ţess valdandi ađ Skuggi lagđist í eyđi, á 12. eđa 13. öld.

Auk rannsókna á Skugga mun hópurinn gera uppgröft viđ bćjarstćđi eyđibýlisins Oddstađa í landi Öxnhóls. Ţar var gerđur prufuskurđur sumariđ 2009 og kom ţá í ljós ríkulegur öskuhaugur sem spannađi tímabil allt frá 10. öld til 14. aldar. Öskuhaugurinn er ţví ađ hluta samtíđa kaupstađnum á Gásum og getur ţví varpađ ljósi á tengsl býlanna í Hörgárdal viđ kaupstađinn.

Verkefniđ er unniđ undir stjórn ţeirra Howell M. Roberts og Ramona Harrison, sem tók myndina. Frekari upplýsingar um verkefniđ Gásir Hinterlands Project má finna hér: http://www.nabohome.org/cgi-bin/explore.pl?seq=9. Einnig er hćgt ađ hafa samband viđ rannsóknarhópinn í gegnum netfangiđ: ramona.harrison@gmail.com

 


Til baka


yfirlit fréttaSkrifstofa Hörgársveitar
Ţelamerkurskóla, 601 Akureyri
sími 460 1750  horgarsveit@horgarsveit.is