Í fréttum    
16. ágúst 2017
Göngur haustiđ 2017
14. ágúst 2017
Sundlaugin á Ţelamörk - Jónasarlaug
30. maí 2017
Sundlaugin Ţelamörk


Af fundum    
10. ágúst 2017
Sveitarstjórn,
fundur 82
10. júlí 2017
Fjallskilanefnd,
fundur 19
19. júní 2017
Atvinnu- og menningarnefnd,
fundur 10.


AUGLÝSINGAR

 

 

Sorphirđudagatal
2017 

 

Sundlaugin
á Ţelamörk 

 

Frá Leikfélagi 

Hörgdćla

  

Umsókn um húsaleigubćtur

15-17 ára

eyđublađ

 

Endurnýjun húsaleigubóta
15-17 ára

eyđublađ

 

 

-------------


BATTI og RAFFA

 

-------------- 

Skrifstofa Hörgársveitar

 

 Skrifstofan er opin ađ jafnađi alla virka daga nema föstudaga 
kl. 10-12 og 13-15

 Símatími er á sama tíma

22. júlí 2014 11:59

Fornleifarannsóknir

Undanfarin sumur hefur hópur fornleifafrćđinga á vegum Fornleifastofnunar Íslands og CUNY háskólans í New York unniđ ađ rannsóknum á “baklandi” Gása í Hörgárdal. Međal annars hefur rannsókn hópsins beinst ađ víkingaaldarbyggingu sem er í landi Stađartungu, nánar tiltekiđ ţar  sem fornbýliđ Skuggi var. Byggingin kom í ljós viđ frumrannsókn sumariđ 2009.

Hópurinn stefnir á ađ ljúka uppgreftri byggingarinnar nú í sumar og vonast til ađ rannsóknin varpi ljósi á hlutverk hennar og aldur. Ađ auki er stefnt ađ ţví ađ kanna betur svćđiđ í kringum bygginguna, en líklegt ţykir ađ skriđa/skriđuföll hafi veriđ ţess valdandi ađ Skuggi lagđist í eyđi, á 12. eđa 13. öld.

Auk rannsókna á Skugga mun hópurinn gera uppgröft viđ bćjarstćđi eyđibýlisins Oddstađa í landi Öxnhóls. Ţar var gerđur prufuskurđur sumariđ 2009 og kom ţá í ljós ríkulegur öskuhaugur sem spannađi tímabil allt frá 10. öld til 14. aldar. Öskuhaugurinn er ţví ađ hluta samtíđa kaupstađnum á Gásum og getur ţví varpađ ljósi á tengsl býlanna í Hörgárdal viđ kaupstađinn.

Verkefniđ er unniđ undir stjórn ţeirra Howell M. Roberts og Ramona Harrison, sem tók myndina. Frekari upplýsingar um verkefniđ Gásir Hinterlands Project má finna hér: http://www.nabohome.org/cgi-bin/explore.pl?seq=9. Einnig er hćgt ađ hafa samband viđ rannsóknarhópinn í gegnum netfangiđ: ramona.harrison@gmail.com

 


Til baka


yfirlit fréttaSkrifstofa Hörgársveitar
Ţelamerkurskóla, 601 Akureyri
sími 460 1750  horgarsveit@horgarsveit.is