Í fréttum    
5. apríl 2018
Breyting á sorphirđudögum
17. mars 2018
Deiliskipulag Hjalteyrar
16. mars 2018
Reglur um stöđuleyfi


Af fundum    
10. apríl 2018
Sveitarstjórn,
fundur 90
9. apríl 2018
Frćđslunefnd,
fundur 28
5. apríl 2018
Atvinnu- og menningarnefnd,
fundur 13


AUGLÝSINGAR

 

 

Sorphirđudagatal
2018 

 

Sundlaugin
á Ţelamörk 

 

Frá Leikfélagi 

Hörgdćla

  

Umsókn um húsaleigubćtur

15-17 ára

eyđublađ

 

Endurnýjun húsaleigubóta
15-17 ára

eyđublađ

 

 

-------------


BATTI og RAFFA

 

-------------- 

Skrifstofa Hörgársveitar

 

 Skrifstofan er opin ađ jafnađi alla virka daga nema föstudaga 
kl. 10-12 og 13-15

 Símatími er á sama tíma

23. maí 2014 09:06

Breytt eignarhald á Melum

Í gćr skrifuđu fulltrúar Hörgársveitar, Kvenfélags Hörgdćla og Leikfélags Hörgdćla undir samning um breytingar á eignarhaldi félagsheimilisins Mela í Hörgárdal, sem felur í sér ađ Leikfélagiđ eignast húsiđ ađ fullu, međ ţví meginskilyrđi ađ sú starfsemi sem fram fer í húsinu stuđli ađ blómlegu starfi félagsins og styđji viđ menningarlífiđ í sveitarfélaginu og hérađinu öllu. 

Leikfélag Hörgdćla  hefur veriđ ađalnotandi Mela mörg undanfarin ár og sett ţar upp leikverk af ýmsu tagi viđ góđan orđstír. Međ samningnum er rennt enn styrkari stođum en áđur undir hiđ blómlega starf sem leikfélagiđ hefur stađiđ fyrir. 

Međ samningnum lýkur eignarađild Kvenfélags Hörgdćla ađ félagsheimilinu, sem stađiđ hefur óslitiđ allt frá upphafi. Kvenfélagiđ hefur veriđ einn af burđarásum samfélagsins í Hörgárdal og nágrenni um áratugaskeiđ og gert er ráđ fyrir ađ samningurinn verđi til ţess ađ styrkja félagiđ.

Rekstur húseigna er stór ţáttur í umsvifum Hörgársveitar og međ samningnum er stuđlađ ađ ţví ađ hann minnki. Eftir ţví sem tíminn líđur er gert ráđ fyrir ađ af ţví verđi talsvert hagrćđi fyrir sveitarsjóđinn, um leiđ og „grasrótin“ í sveitarfélaginu fćr frjálsari hendur en áđur fyrir listsköpun sína og menningariđkun.

Félagsheimiliđ Melar í Hörgárdal var upphaflega byggt áriđ 1934, en hefur síđan veriđ stćkkađ og endurbćtt, og er nú 260 m2 ađ stćrđ í góđu ásigkomulagi. Fyrir utan ađ henta vel til leiksýninga er húsiđ kjörinn stađur fyrir fundi, veislur, ćttarmót og hvers konar mannfagnađi.

 

Myndin var tekin á Melum viđ undirritun samningsins, f.v. Axel Vatnsdal formađur Leikfélagsins, Árni Arnsteinsson formađur menningar- og tómstundanefndar, Jónína Björg Grétarsdóttir, formađur Kvenfélagsins, Hanna Rósa Sveinsdóttir oddviti og Guđmundur Sigvaldason sveitarstjóri.

 


Til baka


yfirlit fréttaSkrifstofa Hörgársveitar
Ţelamerkurskóla, 601 Akureyri
sími 460 1750  horgarsveit@horgarsveit.is