Ţann 24. maí nk. hleypur Ingileif, skólastjóri Ţelamerkurskóla, leiđina "Guđmund" og safnar um leiđ fyrir Ungmennafélagiđ Smárann. Í fyrravor tileinkađi Ingileif lengsta hlaupiđ í undirbúningi sínum fyrir Edinborgarmaraţoniđ bata Guđmundar Sigvaldasonar, sveitarstjóra. Ţá hljóp hún 30 km leiđ sem hún eftir ţađ kallar Guđmund.
Ţađ var Guđmundur sjálfur sem valdi ađ safnađ yrđi fyrir Smárann í ár.
Ingileif áformar ađ vera viđ bćinn Ós kl. 12:15 og ţađan geta allir sem vilja hlaupiđ međ niđur ađ Hjalteyri. Ţađ er um 5 km leiđ. Nú ţegar er ljóst ađ nokkrir krakkar sem ćfa hjá Smáranum ćtla ađ hlaupa međ Ingileif. Stjórn Smárans hvetur alla til ađ leggja góđu málefni liđ.
Ţeir sem vilja taka ţátt í söfnuninn og styrkja Smárann geta lagt upphćđ ađ eigin vali inn á reikning Smárans: 302-26-523 kt. 541080-0239, skýring Guđm. |